Ný vefsíða

Nú er ég að hefjast handa við að setja upp nýja vefsíðu fyrir Tónlistarskólann eftir að gamla síðan var “hökkuð”. Það á sjálfsagt eftir að taka dálítinn tíma og upplýsingar bætast smátt og smátt við.

Similar Posts