Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar og Breiðdals er almennur tónlistarskóli sem kennir samkvæmt aðalnámskrá tónlistarskóla. Kennt er á mörg hljóðfæri ásamt söng. Námsframboð helgast mest af þeim styrkleikum sem kennara skólans. Um 90 nemendur eru í skólanum.