Vortónleikar 2015

tsHefðbundnir vortónleikar verða í Tónlistarskólanum 11. – 13. maí, 2015. Byrjendatónleikar verða á Fáskrúðsfirði  mánudaginn 11. maí. Svo verða  tónleikar á Fáskrúðsfirði þann, 12. maí og  á Stöðvarfirði þann 13. maí.

Byrjendur og yngri nemendur 11. maí, kl. 18:00 í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði.

Vortónleikar 12. maí, kl. 19:30 í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði.

Vortónleikar 13. maí, kl. 18:00 í Stöðvarfjarðarskóla.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir, en mælst er til að yngri börn séu í fylgd foreldra.

Skildu eftir svar