Vorönn 2014

Gleðilegt nýtt ár. Nú er árið 2014 gengið í garð með nýjum verkefnum.

Það sem er á döfinni á næstunni er sólarkaffi Leiknis. Þar munu einhverjir nemendur koma fram til að skemmta gestum.

Nótan er á næsta leiti og mega nemendur gjarnan fara að huga að því. Svæðistónleikarnir verða á Akureyri að þessu sinni. Valtónleikar verða hjá Tónlistarskólanum verða í lok febrúar. Nánari dagsetningar birtar síðar.

Skildu eftir svar