Verkfallsfréttir 4.11.2014

kenn Tvær vikur liðnar!

Enn bólar ekki á lausn í kjaradeilu tónlistarskólakennara við vinnuveitendur. Samningafundur í deilunni er boðaður á morgun miðvikudaginn 5. nóvember. Því miður virðist ekki mikil ástæða til bjartsýni en auðvitað vonum við að úr leysist sem fyrst því þetta ástand hefur mjög slæm áhrif á námsframvindu nemenda.

Foreldrar og nemendur eru hvattir til að láta í sér heyra til að þrýsta á um lausn deilunnar.

[spider_facebook id=“1″]

Skildu eftir svar