Sinfóníuhljómsveit Íslands reynir aftur

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem fresta varð vegna veðurs, verða haldnir miðvikudaginn 18. nóvember kl. 18. Aðgangur ókeypis og allir hvattir til að mæta.

Skildu eftir svar