Opið hús á Fáskrúðsfirði

Opið hús var í Tónlistarskólanum á Fáskrúðsfirði 27. febrúar í tilefni að degi tónlistarskólanna. U.þ.b. 50 manns mættu í heimsókn.

Kaffihúsastemning var í skólanum og voru atriði sem keppa í Nótunni 2014 flutt fyrir gesti.

Þetta var mjög skemmtilegt kvöld og verður örugglega gert eitthvað svipað í framhaldinu.

Skildu eftir svar