Nótan 2016 – atriði á lokahátíð

anya_anton_horpu2Lokahátíð Nótunnar 2016 var haldin í Hörpu í Reykjavík á dögunum. Þar stóðu allir nemendur sig einstaklega vel og sýndu hvaða starf fer fram í tónlistarskólum landsins. Hér að neðan eru tenglar á myndir og myndbönd frá lokahátíðinni.

Hér má sjá myndbandsupptökur af öllum þeim 26 tónlistaratriðum sem flutt voru á lokahátíð NÓTUNNAR 2016. Um upptökurnar sáu Bjarki Sveinbjörnsson og Jón Hrólfur Sigurjónsson og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Tónlistarsafn Íslands er meðal dyggra samstarfsaðila Nótunnar – uppskeruhátíðar tónlistarskóla á Íslandi.

Hér eru myndir frá lokahátíð Nótunnar 2016.

Hér eru myndir frá verðlaunaafhendingu.

Hér eru myndir frá Hörpuhorni.

Skildu eftir svar