Nótan 2014

Fimmtudagskvöldið 27. febrúar kepptu 10 atriði um þátttöku í svæðiskeppni Nótunnar-uppskeruhátíðar Tónlistarskólanna, sem fram fer í Hofi á Akureyri    15. mars.

Tvö atriði voru valin til þátttöku, en eitt til vara. Það voru:

Sara Rut Vilbergsdóttir, söngur. Með þér (Bubbi Morthens)

notan2014c

Marín Ösp og Selma Rut Ómarsdætur, söngur. I see Fire (Ed Sheeran)

notan2014b

Og til vara, Anya Hrund Shaddock, söngur.  Án þín (Holland,Dozier, Holland, Þorsteinn Eggertsson)

notan2014a

Skildu eftir svar