Kennsla hefst 1. september

Kennsla í Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 1. september, 2014. Kennarar munu hafa samband við nemendur og foreldra vikuna 25. – 29. ágúst og fara yfir stundaskrár og staðfesta innritun. Alltaf er opið fyrir umsóknir í skólann, en ekki er alltaf hægt að tryggja skólavist fyrir umsækjanda þegar í stað og fer hann þá á biðlista sem er reynt að halda eins stuttum og mögulegt er.

Skildu eftir svar