Jólatónleikar 2015

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða sem hér segir:

Mánudagur 14. desember kl. 18: Tónleikar yngri nemenda og byrjenda á Fáskrúðsfirði.

Þriðjudagur 15. desember kl. 18: Tónleikar á Stöðvarfirði.

Miðvikudagur 16. desember kl. 18: Tónleikar á Fáskrúðsfirði.

Skildu eftir svar