Gjaldskrárbreyting um áramót

Vakin er athygli á því að gjaldskrá tónlistarskólanna í Fjarðabyggð hækkaði um áramótin. Fullt nám verður 30.000 kr. á önn, hálft nám 20.100 kr. á önn, hópnám 17.900 á önn og hljóðfæraleiga 6.200 kr. á önn.

Gjöldin eru tvöfalt hærri fyrir 21 árs og eldri.

Skildu eftir svar