Anya og Anton komust í lokakeppnina

anya_antonSvæðiskeppni fyrir Nótuna 2016 var haldin í Hofi á Akureyri 11. mars. Þau Anton Unnar Steinsson og Anya Hrund Shaddock kepptu fyrir hönd Tónlistarskólans. Þau fengu bæði viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur og þau munu svo keppa í lokakeppni Nótunnar 2016 í Hörpu í Reykjavík 10. apríl.

Til hamingju Anton og Anya!

Skildu eftir svar