Skrautnótan 2015

1115 Tónlistarskólinn 1_1-page-001Eins og fram hefur komið hér á vefnum, mun ekki fara fram hefðbundin Nóta líkt og undanfarin ár. Þess í stað eru haldnar Skrautnótur víða um land. Norður- og Austurland munu gera það laugardaginn 14. mars kl. 13 í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði. Þar koma koma nemendur frá átta tónlistarskólum og halda sameiginlega tónleika. Smellið á myndina til að sjá nánari upplýsingar.

Skildu eftir svar