Verkfall tónlistarskólakennara!

tkennarar

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, hefst verkfall tónlistarskólakennara í FT. Verkfallið, ef af verður, mun standa yfir þar til samningar hafa tekist við sveitarfélögin.Skólastjórar fara alla jafna ekki í verkfall, en mega ekki kenna.

Aðrir starfsmenn Tónlistarskólans verða ekki við störf.

Við vonum að sjálfsögðu að þetta ástand vari sem styst og hvetjum nemendur til að halda áfram æfingum og undirbúningi, því kennsla getur hafist með stuttum fyrirvara. Foreldrar og nemendur eru hvattir til að fylgjast með fréttum af gangi mála.

 

 

Skildu eftir svar