Sumarfrí

Þá er Tónlistarskólinn kominn í sumarfrí. Kennsla hefst aftur 1. september. Þeir sem hafa áhuga á að stunda nám við skólann næsta skólaár eru hvattir til að sækja um skólavist sem fyrst. Sótt er um rafrænt með því að smella á hlekk hér á heimasíðu skólans.

 

Skildu eftir svar