Söngtónleikar í mars

Söngdeild Tónlistarskólans mun halda tónleika í lok mars, þar sem nemendur flytja mest íslenska tónlist. Hver nemandi flytur tvö lög en einnig syngja nemendur saman, tveir eða fleiri. Mest áhersla verður lögð á perlur popptónlistar síðustu og þessarar aldar. Á efnisskránni verða lög eins og: Kvöldsigling, Með þér, Kveðja, Minning um mann og mörg fleiri.

 

 

 

Skildu eftir svar