Skólaárið 2017 – 2018 að hefjast

Nú stendur yfir innritun og skráning nemenda í Tónlistarskólann. Heldur fjölgar nemendum sem er gott. Þeir nemendur sem voru í námi við skólann á síðasta skólaári innritast sjálfkrafa á þetta skólaár. Ef einhverjar breytingar eiga að verða þarf að láta vita svo fljótt sem auðið er. Nýir nemendur sækja um skólavist rafrænt hér á heimasíðu skólans.

Kennarar við skólann verða fjórir í vetur. Það eru Berglind Ósk Agnarsdóttir, Suncana Slamnig, Charles Ross og Valdimar Másson, skólastjóri.

Boðið er  upp á kennslu á flest öll hljóðfæri.

Skildu eftir svar