Opið hús var hjá tónlistarskólanum á Stöðvarfirði í dag, á degi tónlistarskólanna og kom fjöldi fólks og skoðaði skólann, hlustaði á nemendur og spjallaði við kennara.
Jónatan Emil kom og lék á trommur.
Hér er lítið sýnishorn fengið að láni hjá Arnar Og Solla. Það er rétt og skilt að taka fram að gítarleikari hópsins var veikur og hljóp deildarstrumpurinn í skarðið fyrir hann.