Nótan í Hörpu 10. apríl

notan_auglysing-page-001Sunnudaginn 10. apríl verður lokakeppni Nótunnar – uppskeruhátíðar tónlistarskólanna haldin í Hörpu. Þar koma þau Anton Unnar Steinsson og Anya Hrund Shaddock fram fyrir hönd Tónlistarskólans. Þau munu flytja lagið My favorite things e. Rodgers/Hammerstein.
Tónleikarnir sem þau koma fram á hefjast kl. 11:30. Við hvetjum alla til að mæta og hlusta á frábæra tónlistarnemendur.

Skildu eftir svar