Nótan 2017 – Svæðistónleikar

Svæðistónleikar Nótunnar 2017 fyrir austur- og norðurland verða haldnir í Egilsstaðakirkju laugardaginn 18. mars. Tvennir tónleikar verða haldnir og verða tónleikar nemenda í grunnnámi kl. 14 en fyrir nemendur í opnum flokki og mið- og framhaldsnámi kl. 16.

Skildu eftir svar