Kór tónlistarskólans

Mánudagskvöldið 21. október, var haldin fjölskylduskemmtun til heiðurs forseta Íslands í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Þar var ýmislegt til skemmtunar og þar á meðal kór tónlistarskólans. Hann söng tvö lög á skemmtuninni og stóð sig frábærlega. Svo endurtók hann lögin þegar forsetinn kom í heimsókn í skólamiðstöðina. Mjög flottur kór.

Skildu eftir svar