Almennur fundur í foreldrafélagi Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar verður haldinn í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði, fimmtudaginn 13. nóvember, kl. 17:30. Þar verður farið yfir stöðu mála varðandi verkfall tónlistarskólakennara.
Allir foreldrar eru hvattir til að mæta og sýna tónlistaskólanum, kennurum og nemendum stuðning.