Dagur tónlistarskólanna

Print2-page-001Þann 22. febrúar verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur víða um land. Ýmsar uppákomur eiga sér stað, mismunandi eftir skólum.

Í ár stendur til að hafa opið hús í Tónlistarskóla Fáskrúðs- og Stöðvarfjarðar. Þar munu kennarar og nemendur taka á móti gestum, sýna hljóðfæri, spila og syngja fyrir gesti og þeir sem keppa í Nótunni munu sýna listir sínar.

Nánari dagskrá verður kynnt síðar.

 

Skildu eftir svar