Anya Hrund vann Nótuna 2017

Sunnudaginn 2. apríl 2017 fór lokakeppni Nótunnar 2017 fór fram. Frábærir tónlistarnemendur komu fram á þessum tónleikum en okkar frábæra Anya Hrund Shaddock kom, sá og sigraði á sunnudaginn. Hún flutti verkið Clair de lune eftir Claude Debussy með eftirminnilegum hætti og stóð uppi sem handhafi Nótunnar 2017. Kennarar tónlistarskólans eru verulega stoltir af henni og óska henni til hamingju.

Hér fyrir neðan er hlekkur á myndband með flutningi Önyu á lokahátíðinni.

Skildu eftir svar