Fjarðabyggð dregur til baka gjaldskrárhækkanir

Fjarðabyggð hefur ákveðið að draga til baka 10% hækkun á gjaldskrá Tónlistarskólanna í Fjarðabyggð. Hér fyrir neðan má lesa frétt á vef Fjarðabyggðar.

http://www.fjardabyggd.is/Forsida/Lesa/gjaldskrarhaekkanirfelldarnidur

Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar